#

Jarðhitaleit í Svarfaðardal árin 2000-2001 : Niðurstöður rannsókna og úrvinnsla gagna

Skoða fulla færslu

Titill: Jarðhitaleit í Svarfaðardal árin 2000-2001 : Niðurstöður rannsókna og úrvinnsla gagnaJarðhitaleit í Svarfaðardal árin 2000-2001 : Niðurstöður rannsókna og úrvinnsla gagna
Höfundur: Bjarni Gautason 1960 ; Arnar Hjartarson 1972 ; Ólafur G. Flóvenz 1951 ; Orkustofnun. Rannsóknasvið. ; Hitaveita Dalvíkur
URI: http://hdl.handle.net/10802/19364
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2002
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðhitaleit; Jarðskjálftar; Sprungur (jarðfræði); Hitastigull; Jarðboranir; Lághitasvæði; Svarfaðardalur
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-006.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010386379706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Dalvíkur
Útdráttur: Teknar eru saman helstu niðurstöður jarðhitaleitar í Svarfaðardal á árunum 2000 og 2001. Rannsóknirnar beindust einkum að Laugahlíð og nágrenni Húsabakkaskóla. Fyrst var gert sprungukort á grundvelli jarðskjálftagagna Veðurstofunnar og leitað að virkum jaðskjálftasprungum. Í framhaldi af því voru boraðar 7 hitastigulsholur. Síðan voru gerðir líkanreikningar til að meta líklegan hita djúpt í aðfærsluæðum lauganna í dalnum. Niðurstöður rannsóknanna urðu neikvæðar. Kortlagning smáskjálfta og sprungna og hitastigulsboranir gáfu hvorki vísbendingar um lekar sprungur né uppstreymi heits vatns umfram það sem þekkt er í Laugahlíð. Efnagreining úr nýju sýni úr holu LA-1 í Laugahlíð bendir til þess að vatnið þar hitni ekki verulega með dýpi. Bestu kostirnir til að kanna hvort heitara vatn sé að finna á svæðinu eru að dýpka holu SD-6 eða bora dýpri holu í Laugahlíð. Þá mætti kanna hagkvæmni hitaveitu frá jarðhitasvæðinu við Hamar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-006.pdf 1.812Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta