#

Hitastigulsrannsóknir við Akureyri 1998-2001

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Danielsen, Peter E. 1968 is
dc.contributor Bjarni Gautason 1960 is
dc.contributor Orkustofnun. Rannsóknasvið. is
dc.contributor Norðurorka is
dc.contributor.author Ólafur G. Flóvenz 1951 is
dc.date.accessioned 2019-12-07T13:05:37Z
dc.date.available 2019-12-07T13:05:37Z
dc.date.issued 2002
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/19360
dc.description Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Norðurorku is
dc.description.abstract Greint er frá niðurstöðum hitastigulsborana við innanverðan Eyjafjörð, frá Hörgárósum að Kjarnaskógi og þær færðar á kort. Hitastigull mælist 34-50°C/km á meginhluta þessa svæðis. Það er með því lægsta sem mælist á blágrýtissvæðum landsins. Hár hitastigull mælist við jarðhitasvæðin í Glerárdal og Svalbarðseyri. Ennfremur sést fremur hár hitastigull við Skipalón og nærri Arnarhóli í Eyjafjarðarsveit. Þarna gætu verið óþekkt jarðhitasvæði í grennd. Þá sést tunga með hækkuðum hitastigli teygja sig norður úr klettabeltinu í Kjarnaskógi en hún gæti tengst jarðhitakerfinu við Ytra-Gil. Loks má líta á hitastigul upp á 70°C/km við lögreglustöðina á Akureyri sem vott um hækkaðan stigul miðað við umhverfið. Upptök jarðskjálfta við innanverðan Eyjafjörð voru skoðuð og benda þau til þess að virk sprunga með NA-stefnu liggi undir firðinum NA Hjalteyrar og stefni að Skipalóni eða Laugalandi á Þelamörk. Lagt er til að hitastigulsfrávikin sem fundist hafa verði könnuð með fleiri hitastigulsholum. is
dc.format.extent 1 rafrænt gagn (76 bls.). is
dc.language.iso is
dc.publisher Orkustofnun is
dc.relation.ispartofseries OS ;
dc.relation.uri http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2002/OS-2002-001.pdf
dc.subject Hitastigull is
dc.subject Jarðhiti is
dc.subject Hitamælingar is
dc.subject Jarðskjálftar is
dc.subject Jarðhitanýting is
dc.subject Hitaveitur is
dc.subject Eyjafjörður is
dc.subject Akureyri is
dc.subject Norðurland is
dc.title Hitastigulsrannsóknir við Akureyri 1998-2001 is
dc.type Bók is
dc.identifier.gegnir 991010386209706886


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2002-001.pdf 17.04Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta