#

Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árið 2003

Skoða fulla færslu

Titill: Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árið 2003Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árið 2003
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Svava Björk Þorláksdóttir 1975 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/19358
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Svifaur; Skriðaur; Kornastærðargreining; Kornastærð; Eyvafen; Sóleyjarhöfði; Norðlingaalda; Þjórsá; Vhm 803 (vatnshæðarmælir); Vhm 804 (vatnshæðarmælir); Vhm 100 (vatnshæðarmælir)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-058.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010385969706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Landsvirkjun
Útdráttur: Í skýrslunni er fjallað um niðurstöður mælinga á svif- og skriðaurssýnum sem tekin voru hjá Sóleyjarhöfða við Þjórsá sumarið 2003. Svifaurssýni voru tekin af bakka árinnar yfir allt sumarið (17 sýni) og á þversniði yfir ána (36 sýni) í tveimur sýnatökuferðum í júlí og ágúst. Öll nema tvö svifaurssýnin voru kornastærðargreind og koma í ljós að bakkasýnin vanmátu aurstyrk mikið en þversniðssýnin sýndu nokkuð jafna kornastærðardreifingu innan hvorrar sýnatökuferðar. Meiri breytileiki sást þó í seinni ferðinni og jókst aurstyrkur sýnanna töluvert með rennsli í þeirri ferð. Skriðaurssýni voru tekin á allt að 14 stöðum, alls 156 sýni. Heildarframburður skriðaurs var frá 15,3 til 30,6 kg/s og virðist hann fekar vera háður mismunandi framboði skriðaurs en rennsli Meðalstærð þeirra skriðaurssýna sem voru kornastærðargreind (38 sýni) var frá meðalgrófum sandi og upp í mjög grófan sand, og voru flest frekar illa aðgreind og höfðu neikvæðan skakka.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-058.pdf 11.75Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta