#

Förgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum

Skoða fulla færslu

Titill: Förgun affallsvatns frá Kröflu- og BjarnarflagsvirkjunumFörgun affallsvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsvirkjunum
Höfundur: Halldór Ármannsson 1942
URI: http://hdl.handle.net/10802/19339
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Jarðhitavirkjanir; Grunnvatnsrennsli; Ferilprófanir; Efnastyrkur; Eldvirkni; Krafla; Bjarnarflag; Norðurland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-032.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010385029706886
Athugasemdir: Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: myndir, gröf, töflur.
Útdráttur: Lýst er sögu hugmynda og aðgerða varðandi förgun affallsvatns frá Kröflu- og Námafjallssvæðum frá upphafi. Mestöllu hefur verið fargað beit ofan í hraun og sýna athuganir að gífurleg þynning verður við blöndun við grunnvatn og nánast engin hætta á að hættuleg efni getu borist til Mývatns. Gerðar hafa verið tilraunir með djúpförgun og virðist sú leið heppileg ef ekki gengur að fara öllu í hraunið. Hún er dýr en hefur þann kost að halda uppi þrýstingi í jarðhitakerfinu.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-032.pdf 7.331Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta