#

Hitaveita Rangæinga : eftirlit með jarðhitavinnslu á Laugalandi í Holtum og í Kaldárholti árið 2002

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Vigdís Harðardóttir 1955 is
dc.contributor Orkustofnun. Rannsóknasvið. is
dc.contributor Hitaveita Rangæinga is
dc.contributor.author Guðni Axelsson 1955 is
dc.date.accessioned 2019-12-07T12:59:50Z
dc.date.available 2019-12-07T12:59:50Z
dc.date.issued 2003
dc.identifier.uri http://hdl.handle.net/10802/19336
dc.description Unnið af Rannsóknasviði Orkustofnunar fyrir Hitaveitu Rangæinga is
dc.description Myndefni: gröf, töflur. is
dc.description.abstract Gerð er grein fyrir eftirliti með jarðhitavinnslu Hitaveitu Rangæinga árið 2002. Meðalvinnsla var 11,2 L/s á Laugalandi og 20,5 L/s í Kaldárholti. Nettóorkuvinnslan var 51 GWh, sem er 5% aukning frá 2001. Vatnsborð var á 70-80 m dýpi á Laugalandi í lok árs 200 og hefur mikið hækkað frá því árið 2000 vegna minni vinnslu og niðurdælingar. Engin lækkun vatnsborðs varð milli áranna 2001 og 2002 í holu KH-36 í Kaldárholti. Niðurdæling í holu GN-1 á Laugalandi var um 3,1 L/s að meðaltali árið 2002, um 27% þess sem upp var tekið. Kólnun holu LWN-4 er enn óveruleg og helst talið að niðurdælingarvatnið hríslist betur um heitt bergið en ráð var fyrir gert og/eða að rennslisleiðir vatnsins hafi breyst þegar vinnsla minnkaði og/eða við jarðskjálftana 2000. Telja má víst að niðurdælingin muni valda einhverri kólnun er frá líður, og því er rétt að halda niðurdælingunni í hófi og fylgjast áfram með vatnshita og efnainnihaldi. Nokkrar efnabreytingar hafa orðið í holu LWN-4 á Laugalandi síðan á árinu 2000, sem að mestu leyti má rekja til niðurdælingar efnasnauðara vatns frá Kaldárholti. Örlítil lækkun á kísilstyrk er í mótsögn við það og gæti það verið fyrir áhrif jarðskjálftanna sumarið 2000 og/eða minni vinnslu síðan þá. Ekki hafa orðið verulegar efnabreytingar í holu KH-36 í Kaldárholti á 3ja ára vinnslusögu hennar. is
dc.format.extent 1 rafrænt gagn (20 bls.) is
dc.language.iso is
dc.publisher Orkustofnun is
dc.relation.ispartofseries OS ;
dc.relation.uri http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-029.pdf
dc.subject Hitaveitur is
dc.subject Orkunýting is
dc.subject Efnasamsetning is
dc.subject Vatnsborð is
dc.subject Jarðhitanýting is
dc.subject Upphitun húsa is
dc.subject Laugaland (skólasetur, Rangárvallasýsla) is
dc.subject Kaldárholt (býli) is
dc.subject Suðurland is
dc.subject KH-36 (borhola) is
dc.subject GN-1 (borhola) is
dc.subject LWN-4 (borhola) is
dc.title Hitaveita Rangæinga : eftirlit með jarðhitavinnslu á Laugalandi í Holtum og í Kaldárholti árið 2002 is
dc.type Bók is
dc.identifier.gegnir 991010384909706886


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-029.pdf 665.2Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða venjulega færslu

Leita


Fletta