#

Dýpt nokkurra vatna á Ófeigsfjarðarheiði : úrvinnsla mælinga

Skoða fulla færslu

Titill: Dýpt nokkurra vatna á Ófeigsfjarðarheiði : úrvinnsla mælingaDýpt nokkurra vatna á Ófeigsfjarðarheiði : úrvinnsla mælinga
Höfundur: Brynja Guðmundsdóttir 1955 ; Orkustofnun. Orkumálasvið
URI: http://hdl.handle.net/10802/19286
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 01.2006
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Landupplýsingakerfi; Dýptarmælingar; Stöðuvötn; Vondadalsvatn; Skeifuvatn; Rauðanúpsvatn; Djúpipollur; Vatnalautarvatn; Tröllkonuvatn; Reykjafjarðarvatn; Hvalárvatn; Eyvindarfjarðarvatn; Drangavatn; Ófeigsfjarðarheiði
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-002.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010369779706886
Athugasemdir: Unnið fyrir orkumálasvið OrkustofnunarSamvinnuaðili Orkubú VestfjarðaSamsýn ehf. sá um úrvinnslu mælingaMyndefni: myndir, kort, línurit, töflur.
Útdráttur: Teknar eru saman niðurstöður dýptarmælinga nokkrurra stöðuvatna á Ófeigsfjarðarheiði, unnin út frá þeim kort og safnlínurit fyrir vötnin og reiknaðar kennistærðir þeirra. Orkubú Vestjarða (OV) framkvæmdi mælingarnar, en Orkustofnun hefur tekið að sér að vinna úr mælingunum með aðstoð frá Samsýn ehf. Dýptarkort og safnlínurit eru birt fyri Drangavatn, Eyvindarfjarðarvatn, Hvalárvatn, Reykjafjarðarvatn, Tröllkonuvatn, Vatnalautavatn, Djúpapoll, Rauðnúpsvatn, Skeifuvatn, Vatnalautapoll og Vondadalsvatn, auk tveggja nafnlausra stöðuvatna sem vísað er til sem "Vatn-austara" og Vatn-vestara"


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2006-002.pdf 7.740Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta