Titill: | Afkoma Hofsjökuls 1997-2004Afkoma Hofsjökuls 1997-2004 |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19275 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 12.2004 |
Ritröð: | Orkustofnun. ; OS-2004/029OS ; OS-2004/029 |
Efnisorð: | Jöklafræði; Afkoma jökla; Jöklarannsóknir; Úrkoma; Skafrenningur; Jöklar; Vatnafar; Loftslag; Saga; Hofsjökull; Þjórsá; Vestari-Jökulsá; Jökulfall (Árnessýsla) |
ISBN: | 9979681535 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-029.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010360869706886 |
Athugasemdir: | Unnið fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Höfundar: Oddur Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Stefán Már Ágústsson og Bergur Einarsson. Myndefni: línurit, töflur. |
Útdráttur: | Afkoma Hofsjökuls hefur verið mæld samfellt síðan 1988. Á því tímabili hefur veðurfar sveiflast frá því sem líkist litlu ísöld (1989, 1992 og 1993) í eitt hlýjasta tímabil Íslandssögunnar á allra síðustu árum. Auk þess hefur öskufall öðru hverju haft umtalsverð áhrif á afkomu Hofsjökuls, einkum 1991. Ársafkoma jökulsins hefur verið jákvæð um 1,5 m þegar mest hefur verið en neikvæð um 1,5 m þegar jökullinn hefur rýrnað mest. Borað var í hábungu jökulsins 1991. Afkomumælingar fram til þess tíma samræmast vel niðurstöðum úr ískjarnanum. Mælingar með snjósjá (radar) virðast sýna bæði síðustu hausthvörf og vatnsborð í jöklinum. Skafrenningur jafnar snjó á jöklinum eftir landslagi en hefur ekki umtalsverð áhrif á heildarafkomu jökulsins. Að meðaltali hefur veturinn bætt 1,5-1,7 m við jökulinn en sumarið rýrt hann um 2,0-2,2 m þau 17 ár sem mælingarnar hafa staðið. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2004-029.pdf | 1.939Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |