Titill: | Niðurstöður rennslis-, aurburðar- og efnamælinga í Skeiðarárhlaupi haustið 2004Niðurstöður rennslis-, aurburðar- og efnamælinga í Skeiðarárhlaupi haustið 2004 |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/19274 |
Útgefandi: | Orkustofnun, Vatnamælingar |
Útgáfa: | 12.2004 |
Ritröð: | Orkustofnun ; OS-2004/025OS ; OS-2004/025 |
Efnisorð: | Rennslismælingar; Vatnamælingar; Jökulhlaup; Aurburður; Efnagreining; Skeiðará; Grímsvötn |
ISBN: | 9979681632 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-025.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010358419706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar í samvinnu við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands Unnið fyrir Vegagerðina Myndefni: myndir, línurit, töflur. |
Útdráttur: | Hlaup hófst í Skeiðará 29. október 2004 og hófst eldgos í Grímsvötnum fjórum dögum síðar. Skeiðará var rennslismæld í sjö skipti í hlaupinu og ferill hlauprennslis reiknaður. Hlaupið náði hámarki 2. nóvember og fór rennsli í rúmlega 3300 m3/s en var komið niður í tæplega 500 m3/s 4. nóvember. Fram upphafi hlaups og fram á kvöld 3. nóvember var heildarrúmmál hlaupvatns um 0,45 km3. Jarðhitaættað vatn virðist hafa runnið í Skeiðará fram í byrjun desember og er heildarvatn í hlaupinum um 0,8 km3 ef þetta vatn er talið með. Tíu svifaurssýni voru tekin dreift yfir hlauptoppinn og var stærstur hluti þeirra af kornastærðinni mélu (0,002-0,02 mm). Heildarframburður svifaurs var 4 milljónir tonn í kringum hlauptoppinn en 4,9 milljónir tonn ef framburður var framreiknaður fram í desember. Efnasýni voru tekin frá 30. október til 4. nóvember og voru ákveðnir þættir mældir á staðnum en aðrir á rannsóknastofu. Heildarstyrkur uppleystra efna jókst frá upphafi mælinga og fram yfir flóðtopp fyrir utan í einu sýni, en féll eftir það. Greinileg eldgosaáhrif mældust í vatninu eftir að flóðtoppur kom fram. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
OS-2004-025.pdf | 1.843Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |