#

Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2003

Skoða fulla færslu

Titill: Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2003Niðurstöður aurburðarmælinga í Skaftá árið 2003
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Svava Björk Þorláksdóttir 1975 ; Bjarni Kristinsson 1951 ; Landsvirkjun ; Orkustofnun. Vatnamælingar
URI: http://hdl.handle.net/10802/19271
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 03.2004
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2004/009OS ; OS-2004/009
Efnisorð: Framburður (jarðfræði); Svifaur; Vatnamælingar; Aurburður; Rennslismælingar; Sýnataka; Kornastærðargreining; Skriðaur; Jökulhlaup; Skaftá; Sveinstindur; Vestari kvísl; Kirkjubæjarklaustur; Skaftárdalur (býli); Ása-Eldvatn; Vhm 166 (vatnshæðarmælir); Vhm 470 (vatnshæðarmælir); Vhm 183 (vatnshæðarmælir); Vhm 70 (vatnshæðarmælir); Vhm 328 (vatnshæðarmælir)
ISBN: 9979681403
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-009.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010351099706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: myndir, kort, línurit, töflur.
Útdráttur: Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður aurburðarferða sem farnar voru árið 2003 að vestari kvísl Skaftár, Sveinstindi, Ása-Eldvatni, Kirkjubæjarklaustri og Skaftárdal. Í þessum ferðum voru tekin heilduð svifaurssýni, punktsýni og skriðaurssýni ov voru öll svifaurssýni og hluti skriðaurssýna kornastærðargreind. Tvö lítil jökulhlaup komu í Skaftá á árinu og voru sýni tekin í báðum hlaupunum. Svifaursstyrkur og -framburður jókst á öllum stöðum með rennsli, en aðeins var góð fylgni þarna á milli í sýnum frá Sveinstindi og Skaftárdal. Grófustu svifaurssýnin voru tekin við vestari kvísl, en minni munur var á kornastærð milli annarra staða þar sem stærstur hluti svifaursins var yfirleitt grófmór (0,06-0,2 mm). Mikill munur var á flutningi skriðaurs (aðallega sandur og smá möl) innan ferða og á milli ferða á hvern stað. Heildarflutningur skriðaurs var mestur við Sveinstind 15-50 kg/s, en í flestum ferðum við Ása-Eldvatn og Klaustur var han 5-20 kg/s.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2004-009.pdf 2.461Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta