#

Bergflokkun og eðlismassi svifaurs

Skoða fulla færslu

Titill: Bergflokkun og eðlismassi svifaursBergflokkun og eðlismassi svifaurs
Höfundur: Svanur Pálsson 1937 ; Elsa G. Vilmundardóttir 1932-2008 ; Orkustofnun. Vatnamælingar ; Orkustofnun. Auðlindadeild
URI: http://hdl.handle.net/10802/19269
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2003
Ritröð: Orkustofnun. ; OS-2003/059OS ; OS-2003/059
Efnisorð: Bergfræði; Aurburður; Mælingar; Vatnamælingar; Jökulár; Steindafræði; Svifaur; Gjóska; Gler; Jökulhlaup; Kornastærðargreining; Megineldstöðvar
ISBN: 9979681357 :
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2003/OS-2003-059.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001513804
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild OrkustofnunarMyndefni: myndir, kort, línurit, töflur.
Útdráttur: Berggerð svifaurs er mismunandi eftir landshlutum. Greina má sterk áhrif frá eldstöðvum, sem hafa gosið gjósku á nútíma, og fornum megineldstöðvum, sem eru að rofna. Frumsteindum fjölgar hlutfallslega með minnkandi kornastærð en bergmolum fækkar. Hlutfallið ferskt gler/bergmolar er hæst í námunda við gjóskueldstöðvar, sem hafa verið mjög virkar á nútíma. Hlutfallið súrt gler/basískt gler er hæst í námunda við súrar megineldstöðvar. Hátt hlutfall ummyndaðs glers/fersks glers tengist megineldstöðvum, helst gömlum. Einnig má sjá, að hlutur ummyndaðs glers í túffi er hár án tillits til fjarlægðar frá megineldstöðvum. Hlutfallslega meira greindist af sortukornum í svifaur vatnsfalla, sem koma frá Mýrdalsjökli, en í öðrum ám. Eðlismassi er oftast nálægt 2,8. Hann fer oft lækkandi með vaxandi kornastærð, einkum ef mikið er af fersku gleri. Hæstur mældist hann 3,0 í Jökulsá vestari, en lægstur 2,4 í grófasta hluta svifaursins í Múlakvísl og Jökulgilskvísl.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
OS-2003-059.pdf 33.45Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta