#

Misjafn er sauður í mörgu fé : greining á áhrifaþáttum haustþunga lamba í gagnasafni Hestbúsins 2002-2013

Skoða fulla færslu

Titill: Misjafn er sauður í mörgu fé : greining á áhrifaþáttum haustþunga lamba í gagnasafni Hestbúsins 2002-2013Misjafn er sauður í mörgu fé : greining á áhrifaþáttum haustþunga lamba í gagnasafni Hestbúsins 2002-2013
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson 1970 ; Emma Eyþórsdóttir 1953 ; Eyjólfur Kristinn Örnólfsson 1975 ; Framleiðnisjóður landbúnaðarins
URI: http://hdl.handle.net/10802/19207
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2018
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 105
Efnisorð: Sauðfé; Sauðfjárrækt; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881766
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_105.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011489939706886
Athugasemdir: Verkefnið var fjármagnað af: Framleiðnisjóði (þróunarsjóði sauðfjárræktarinnar) og Landbúnaðarháskóla ÍslandsMyndefni: töflur, línurit.
Útdráttur: Fallþungi lamba hefur farið hækkandi hérlendis hin síðari ár, og má þakka það kynbótum, bættum aðbúnaði, fóðrun og beit. Breytileiki í fallþunga er þó mikill, bæði milli búa og innan búa. Rýrustu lömbin sem koma í sláturhús eru erfið markaðsvara og spilla fyrir sölumöguleikum lambakjöts í heildina. Á árum áður voru of feit lömb verulegt vandamál, sem hefur að mestu tekist að leysa með markvissu kynbótastarfi. Meginmarkmið þessa verkefnis er að skilgreina breytileika í lífþunga lamba að hausti út frá upplýsingum um lömbin og mæður þeirra. Notað er gagnasafn frá tilraunabúi LbhÍ á Hesti sem nær yfir 12 ára tímabil, árin 2002-2013.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr_105.pdf 617.5Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta