#

Lambleysi hjá gemlingum : meinafræðileg greining

Skoða fulla færslu

Titill: Lambleysi hjá gemlingum : meinafræðileg greiningLambleysi hjá gemlingum : meinafræðileg greining
Höfundur: Charlotta Oddsdóttir 1977 ; Framleiðnisjóður landbúnaðarins
URI: http://hdl.handle.net/10802/19206
Útgefandi: Landbúnaðarháskóli Íslands
Útgáfa: 2018
Ritröð: Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 109
Efnisorð: Sauðfé; Dýrasjúkdómar; Frjósemi; Ísland
ISSN: 1670-5785
ISBN: 9789979881803
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rannsoknur/rit_lbhi_nr_109.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011489689706886
Athugasemdir: Myndefni: myndir, töflur, línurit.
Útdráttur: Lambleysi veturgamalla áa hefur þekkst lengi hér á landi, og hafa sést talsverðar sveiflur milli ára. Áður var talið að vandamálið skýrðist af breytileika í kynþroska og hæfni til að festa fang frá ári til árs. Þegar fósturtalningar með ómsjá hófust hér á landi árið 2003 kom fljótt í ljós að allt að helmingur gemlinga (áa á fyrsta vetri) á einstaka búum gekk með dauð fóstur, og skilaði ekki lambi um vorið. Það varð því ljóst að þó gemlingar festu fang var talsvert um að fósturtap yrði. Árin 2007-2009 voru gerðar rannsóknir sem miðuðu að því að kanna hvort búskaparlag og  aðstæður,  selenskortur  eða  þekktir  sýkingarvaldar  séu  áhrifavaldar í þessu  vandamáli  (Emma Eyþórsdóttir o.fl., 2009). Ekki tókst að greina fylgni milli þessara þátta og fósturláts í gemlingum á þessum bæjum. Við  þessa rannsókn  var  lögð áhersla á að  afla upplýsinga  um lífeðlisfræðilega  og  meinafræðilega þætti vandamálsins, til þess að komast nær því að greina orsakaþætti þess.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
rit_lbhi_nr_109.pdf 2.443Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta