| Titill: | Úttekt á öndunarfæravandamálum í sauðféÚttekt á öndunarfæravandamálum í sauðfé |
| Höfundur: | Charlotta Oddsdóttir 1977 ; Ólöf Guðrún Sigurðardóttir 1961 ; Sigrún Bjarnadóttir 1985 ; Framleiðnisjóður landbúnaðarins |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/19195 |
| Útgefandi: | Landbúnaðarháskóli Íslands; Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum; Matvælastofnun |
| Útgáfa: | 2019 |
| Ritröð: | Landbúnaðarháskóli Íslands., Rit LbhÍ ; nr. 116 |
| Efnisorð: | Sauðfé; Dýrasjúkdómar; Ísland |
| ISSN: | 1670-5785 |
| ISBN: | 9789979881872 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/rit_lbhi_nr_116.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011487309706886 |
| Athugasemdir: | Myndefni: myndir, línurit. |
| Útdráttur: | Hósti í fé, og þá einkum haustlömbum og ásetningslömbum, er þekkt vandamál á Íslandi. Umfang og orsakir hósta hafa þó ekki verið skráð skipulega og ekki eru til yfirgripsmikil gögn sem nota má til þess að leggja mat á vandann. Telja má líklegt að vandamálið sé alvarlegra á sumum búum en öðrum og jafnvel að orsakir geti verið fleiri en ein. Á þeim búum er mikilvægt að grípa til aðgerða gegn öndunarfærasjúkdómum. Til þess að geta unnið markvisst að slíkum aðgerðum þarf að byrja á því að kortleggja vandann svo í framhaldinu verði mögulegt að greina hvaða sýkingarvaldar og áhættuþættir koma fyrir á hverju búi fyrir sig. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| rit_lbhi_nr_116.pdf | 2.791Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |