#

Svörtuloft

Skoða fulla færslu

Titill: SvörtuloftSvörtuloft
Höfundur: Arnaldur Indriðason 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/18331
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur; Rafbækur
ISBN: 9789979224259
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011278409706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 326 bls.1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa
Útdráttur: Kona sem sökuð er um fjárkúgun er barin til ólífis nánast fyrir augum lögreglunnar. Árásarmaðurinn kemst undan á hlaupum og allt bendir til þess að þar sé handrukkari á ferð. Rannsókn málsins fellur í óvæntan farveg en á meðan á henni stendur reynir kunnur ógæfumaður ítrekað að ná sambandi við lögregluna með afar óljóst erindi. Arnaldur Indriðason hefur um árabil verið langvinsælasti höfundur landsins. Í þrettándu skáldsögu sinni, Svörtuloftum, tekur hann upp þráðinn frá fyrri bókum og segir enn af lögregluteyminu á Hverfisgötu. Bækur Arnaldar hafa verið þýddar á tugi tungumála, fengið frábærar viðtökur erlendis líkt og heima og víða komist á metsölulista. Jafnframt hefur hann hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, þar á meðal ein virtustu glæpasagnaverðlaun heims, breska Gullrýtinginn.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Svörtuloft-bed9d647-5879-e960-2420-577ecfbe608e.epub 556.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta