Titill: | Gleðileikurinn guðdómlegi = La divina commediaGleðileikurinn guðdómlegi = La divina commedia |
Höfundur: | |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17175 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2017 |
Efnisorð: | Rafbækur; Ítalskar bókmenntir; Ljóð; Þýðingar úr ítölsku |
ISBN: | 9789979338826 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011017359706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 513 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: La divina commedia Efnistal: Inferno -- Purgatorio -- Paradiso Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Gleðileikurinn guðdómlegi eftir ítalska skáldið Dante Alighieri (1265–1321) var saminn á árunum 1307–1320 og hefur æ síðan verið eitt vinsælasta, virtasta og áhrifamesta bókmenntaverk í hinum vestræna heimi. Í kvæðinu segir Dante frá ferð sinni um handanheima, víti, hreinsunareld og paradís, í fylgd rómverska skáldsins Virgils og sinnar ástkæru Beatrísar. Hann lýsir í auðugu máli og af djúpri samúð örlögum ótal manna sem hann hittir á leið sinni og fléttar listilega saman forna tíma og samtíma sinn. Gleðileikurinn kom í fyrsta sinn út í heild á íslensku árið 2010 í meistaralegri lausamálsþýðingu Erlings E. Halldórssonar sem er löngu landskunnur fyrir þýðingar sínar, meðal annars á Gargantúa og Pantagrúl eftir Rabelais, Satýrikon eftir Gajus Petróníus, Tídægru Boccaccios og Kantaraborgarsögum eftir Chaucer. Erlingur ritar einnig formála að verkinu. Bókina prýða myndir eftir Gustave Doré (1832–1883). |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Gleðileikurinn_guðdómlegi-fee305d8-f5eb-4118-176a-3c7475d0420f.epub | 13.96Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |