#

Leyniræðan um Stalín

Skoða fulla færslu

Titill: Leyniræðan um StalínLeyniræðan um Stalín
Höfundur: Khrústsjov, Níkíta Sergejevítsj 1894-1971 ; Lenín, Vladímír Íljítsj 1870-1924 ; Hannes Hólmsteinn Gissurarson 1953 ; Áki Jakobsson 1911-1975 ; Stefán Pétursson 1898-1987 ; Franz Gíslason 1935-2006
URI: http://hdl.handle.net/10802/16161
Útgefandi: Almenna bókafélagið
Útgáfa: 02.2016
Ritröð: Safn til sögu kommúnismans ;
Efnisorð: Kommúnismi; Saga; Rafbækur; 20. öld; Sovétríkin; Stalín, Íosíf Víssaríonovítsj 1879-1953
ISBN: 9789935469939
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://books.google.com.br/books?id=dcjRDAAAQBAJ
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009940969706886
Athugasemdir: Formáli / Hannes H. Gissurarson: bls. 7-10Inngangur / Áki Jakobsson: bls. 11-21Nafnaskrá: bls. 103-104Myndefni: myndir.
Útdráttur: Heimurinn stóð á öndinni, þegar fréttist vorið 1956, að Níkíta Khrústsjov, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, hefði haldið leyniræðu um ódæði Stalíns, þ. á m. pyndingar og aftökur á saklausu fólki og nauðungarflutninga heilla þjóðflokka auk vítaverðrar vanrækslu í upphafi heimsstyrjaldarinnar. Ísraelsku leyniþjónustunni tókst að útvega eintak af ræðunni, sem kom út í þýðingu Stefáns Pjeturssonar 1957 og með formála eftir Áka Jakobsson. Ótrúleg lesning. (Heimild: Bókatíðindi)


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789935469939.pdf 10.01Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta