#

Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðarráðuneytisins um niðurgreiðslu á húshitunarkostnaði

Skoða fulla færslu

Titill: Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðarráðuneytisins um niðurgreiðslu á húshitunarkostnaðiSkýrsla Orkustofnunar til iðnaðarráðuneytisins um niðurgreiðslu á húshitunarkostnaði
Höfundur: Benedikt Guðmundsson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/1581
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2010
Ritröð: Orkustofnun ; OS-2010/09
Efnisorð: Orkumál; Upphitun húsa; Iðnaðarráðuneytið; Niðurgreiðslur; Raforka
ISBN: 978-9979-68-289-9
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Athugasemdir: Skýrsla unnin fyrir iðnaðarráðuneytið.
Útdráttur: Um árabil hefur raforka til húshitunar verið niðurgreidd af opinberu fé. Orkustofnun er
samkvæmt lögum frá 2002 falið að hafa umsjón með málaflokknum og skila árlega skýrslu til
iðnaðarráðherra. Í skýrslunni er að finna tölulegar upplýsingar frá 2009 um niðurgreiðslur til
lækkunar á húshitunarkostnaði þeirra íbúa landsins sem ekki njóta hitaveitu. Þar er einnig að
finna upplýsingur um sérstakar aðgerðir með sama markmiði, þ.e. niðurgreiðslur á olíuhitun og
vegna einkarafstöðva, eingreiðslur til stofnunar hitaveitna eða stækkunar eldri veitna,
smávirkjanir og varmadælur, jarðhitaleit á köldum svæðum og svo kallað orkusparnaðarátak.
Skýrslan inniheldur einnig með sama hætti endurskoðaða áætlun fyrir árið 2010 og áætlun fyrir
árið 2011. Skýrslan var gerð í september 2010 og endurskoðuð í lok desember 2010. Einnig eru
lagðar fram tillögur að framkvæmd niðurgreiðslna í dreifbýli, breytingar á umsóknarferli
hitaveitna til eingreiðslna og að sérstakt átak verði gert til þess að kortleggja jarðhitaleitarátak stjórnvalda frá 1998 til þessa dags.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2010-09.pdf 1021.Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta