#

Vinnslueiginleikar mismunandi kartöfluafbrigða

Skoða fulla færslu

Titill: Vinnslueiginleikar mismunandi kartöfluafbrigðaVinnslueiginleikar mismunandi kartöfluafbrigða
Höfundur: Valur Norðri Gunnlaugsson 1973 ; Jónatan Hermannsson 1946 ; Þórdís Anna Kristjánsdóttir 1953 ; Aðalheiður Ólafsdóttir ; Vilberg Tryggvason 1974 ; Matís ; Landbúnaðarháskóli Íslands
URI: http://hdl.handle.net/10802/1539
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 02.2011
Ritröð: Skýrsla Matís ; 02-11
Efnisorð: Kartöflur; Ræktun
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Ræktuð voru 4 yrki. Útsæði af Belana og Annabelle komu frá framleiðendum erlendis, útsæði af Premier og Gullauga var fengið frá Bergvini á Áshóli. Ræktunin fór fram á Korpu og var fyrst og fremst framleiðsla á hráefni fyrir vinnsluprófanir, en þó voru uppskerumælingar gerðar. Afbrigðin komu mjög mismunandi út úr vinnsluþættinum. Nýju afbrigðin Annabelle og Belana virðast henta nokkuð vel fyrir vinnslu á forsoðnum kartöflum, þó olli „nýrnalaga“ lögun Annabelle nokkrum vonbrigðum, en þessi lögun hefur ekki verið vandamál í fyrri tilraunum með þetta afbrigði. Í neytendakönnuninni greindu þátttakendur mikinn mun á milli kartöfluafbrigða og var smekkur þátttakenda misjafn. Almennt komu Annabelle kartöflurnar best út úr neytendakönnuninni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
02-11-Kartoflur-vinnslueiginleikar.pdf 1.412Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta