#

Addition of collagen to heavy salted and lightly salted, chilled and frozen cod fillets

Skoða fulla færslu

Titill: Addition of collagen to heavy salted and lightly salted, chilled and frozen cod filletsAddition of collagen to heavy salted and lightly salted, chilled and frozen cod fillets
Höfundur: Kristín Anna Þórarinsdóttir 1971 ; Hannes Magnússon 1952 ; Klonowski, Irek ; Ásbjörn Jónsson 1960 ; Hansen, Frank ; Olsen, Egil ; Sigurjón Arason 1950
URI: http://hdl.handle.net/10802/1533
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 05.2011
Ritröð: Skýrsla Matís ; 12-11
Efnisorð: Þorskur; Gelatín; Sprautun; Nýting; Gæði
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Áhrif viðbætts gelatíns sem unnið var úr fiski, voru könnuð á nýtingu,
efnasamsetningu og gæði kældra, frystra og saltaðra þorskflaka.
Gelatíninu var blandað í saltpækil sem síðan var sprautað í flökin. Söltuð
flök voru pækluð eftir sprautun, síðan þurrsöltuð í 3 vikur og að lokum
útvötnuð. Til samanburðar voru notuð flök sem sprautuð voru eingöngu
með saltpækli.
Meginniðurstöður voru þær að áhrif gelatíns á nýtingu og
efnasamsetningu væru óveruleg. Breytingar voru fyrst og fremst af
völdum hækkaðs saltinnihalds. Öðru máli gegndi um skemmdarferla í
kældum afurðum. Örveruvöxtur og myndun niðurbrotsefna var meiri í
þeim flökum sem sprautuð voru með gelatíni. Ekki var þó hægt að greina
sjónrænan mun á útliti flaka eftir samsetningu pækils.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
12-11-Skyrsla-2026.pdf 509.2Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta