#

Guidelines for precooling of fresh fish during processing and choice of packaging with respect to temperature control in cold chains

Skoða fulla færslu

Titill: Guidelines for precooling of fresh fish during processing and choice of packaging with respect to temperature control in cold chainsGuidelines for precooling of fresh fish during processing and choice of packaging with respect to temperature control in cold chains
Höfundur: Kristín Líf Valtýsdóttir 1985 ; Björn Margeirsson 1979 ; Sigurjón Arason ; Lauzon, Hélene L. ; Emilía Martinsdóttir 1949
URI: http://hdl.handle.net/10802/1517
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 12.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 40-10
Efnisorð: Forkæling; Kælimiðlar; Hvítfiskur; Hitaálag; Pakkningar; Frauðplast; Bylgjuplast
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Tilgangur leiðbeininganna er að aðstoða við val á milli mismunandi
aðferða við forkælingu ferskra fiskafurða ásamt því að aðstoða við val á
pakkningum með tilliti til hitaálags sem varan verður fyrir á leið sinni frá
framleiðanda til kaupanda. Fjallað er um eftirfarandi forkælingaraðferðir:
vökvakælingu, krapaískælingu og roðkælingu (CBC, snerti- og
blásturskælingu). Einnig er fjallað um meðferð afurða á meðan vinnslu
stendur og áhrif mismunandi kælimiðla á hitastýringu, gæði og
geymsluþol flaka áður en vörunni er pakkað. Leiðbeiningarnar taka mið
af vinnslu á mögrum hvítfiski, s.s. þorski og ýsu. Niðurstöður rannsókna
sýna að vel útfærð forkæling fyrir pökkun getur skilað 3 – 5 dögum
lengra geymsluþoli m.v. enga forkælingu fyrir pökkun. Ófullnægjandi
vökvaskipti við vökvakælingu með tilheyrandi krossmengun geta þó gert
jákvæð áhrif forkælingarinnar að engu.
Íslenskir ferskfiskframleiðendur notast einkum við frauðplastkassa (EPS,
expanded polystyrene) og bylgjuplastkassa (CP, corrugated plastic) til
útflutnings á ferskum flökum og flakabitum. Hér er því eingöngu fjallað
um fyrrgreindar pakkningagerðir. Niðurstaðan er sú að ef hitastýring er
ófullnægjandi og hitasveiflur miklar er æskilegt að nota frauðplastkassa
sem veita betri varmaeinangrun en bylgjuplastkassar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
40-10-Guidelines-for-precooling-and-packaging.pdf 1.873Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta