#

Aukið verðmæti sjávarafurða með áherslu á nýtingu í mjöl og lýsisvinnslu til vöruþróunar

Skoða fulla færslu

Titill: Aukið verðmæti sjávarafurða með áherslu á nýtingu í mjöl og lýsisvinnslu til vöruþróunarAukið verðmæti sjávarafurða með áherslu á nýtingu í mjöl og lýsisvinnslu til vöruþróunar
Höfundur: Magnús Valgeir Gíslason ; Sigurjón Arason ; Sindri Sigurðsson ; Matís ; Síldarvinnslan
URI: http://hdl.handle.net/10802/1511
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 12.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 48-10
Efnisorð: Gulldepla; Saltinnihald; Himnusíun
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Árið 2008 var gulldepla fyrst veidd í teljanlegu magni, gulldepla er mjög
viðkvæm fyrir saltupptöku frá veiðum að vinnslu. Til að lækka
saltinnihald í mjöli var soð úr vinnslunni sett í gegnum
himnusíunarbúnað sem var settur upp eftir grófskilvindu. Þessi búnaður
náði að lækka saltinnihald úr 11% niður í 4,5%. Himnusíunarbúnaður er
dýr og mikill viðhaldskostnaður er við keyrslu á honum í ferlinu. Þess
vegna var frekar ráðist í að breyta verklagi við veiðar, geymslu og löndun
án þess að breyta framleiðsluferli við mjölvinnslu og þessi aðgerð hefur
haft í för með sér að saltmagn í gulldeplumjöli hefur lækkað úr 10 – 12 %
sem er of hátt, niður í 5 – 6 % .


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
48-10-Salt-i-mjoli-gulldepla-vefur.pdf 2.810Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta