#

Steinbítur. Afli, markaðir, nýting og efnainnihald

Skoða fulla færslu

Titill: Steinbítur. Afli, markaðir, nýting og efnainnihaldSteinbítur. Afli, markaðir, nýting og efnainnihald
Höfundur: Kristín Anna Þórarinsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1497
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 01.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 01-10
Efnisorð: Steinbítur; Nýting; Efnainnihald; Afli; Hrygning
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Skýrslan er stutt yfirlit á stöðu þeirrar þekkingar sem fyrir liggur í dag á aflamagni, lífsmynstri, nýtingu og efnainnihaldi steinbíts sem veiðist við Ísland. Hafrannsóknastofnun hefur unnið að rannsóknum á dreifingu og lífsmynstri steinbíts í hafinu umhverfis Ísland. Hagtölur Hagstofunnar sýna þróun í m.a. veiðum og ráðstöfun á steinbítsafla. Þekking á breytileika í vinnslueiginleikum og efnainnihaldi fisksins er takmörkuð og ekkert fannst um stöðugleika steinbítsafurða við geymslu. Þær rannsóknir sem byggt er á m.t.t. nýtingar og efnainnihalds byggja á eldri gögnum Rf (nú Matís ohf) frá því um 1980. Þær sýna að líkt og hjá öðrum tegundum er ástands fisksins mjög háð tímasetningu hrygningar og árstíma. Það sem gerir steinbít frábrugðinn algengari tegundum eins og þorski er að hann missir tennur við hrygningu og gætir eggja sinni sem hamlar fæðuöflun.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
01-10-Steinbitur.pdf 440.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta