#

Isolation, purification and investigation of peptides from fish proteins with blood pressure decreasing properties

Skoða fulla færslu

Titill: Isolation, purification and investigation of peptides from fish proteins with blood pressure decreasing propertiesIsolation, purification and investigation of peptides from fish proteins with blood pressure decreasing properties
Höfundur: Margrét Geirsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1490
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 12.2009
Ritröð: Skýrsla Matís ;
Efnisorð: Ensímniðurbrot; Peptíð; Lífvirkni; ACE; Einangrun
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Markmið verkefnisins var að rannsaka virkni í fiskpeptíðum og einangra,
hreinsa og skilgreina peptíð sem hafa blóðþrýstingslækkandi áhrif. Í
verkefninu var sett upp aðstaða og þekkingar aflað til þessa hjá Matis. Þar
með er talin aðferð til að mæla ACE hindravirkni ásamt búnaði til
einangrunar og hreinsunar á peptíðum. Í samstarfi við Háskóla Ísland var
HPLC og Maldi-Tof búnaður nýttur til að greina hvaða peptíð voru í
hinum virku þáttum.
Niðurstöður verkefnisins sýna að íslensk fiskprótein gætu verið mikilvæg
uppspretta peptíða með blóðþrýstingslækkandi eiginleika. Með þeirri
þekkingu og aðstöðu sem hefur verið aflað í verkefninu er hægt að þróa
verðmætar fiskafurðir og heilsufæði.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_36-09.pdf 1.840Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta