#

Tillögur um stofnun smásölu‐fiskmarkaða á Íslandi

Skoða fulla færslu

Titill: Tillögur um stofnun smásölu‐fiskmarkaða á ÍslandiTillögur um stofnun smásölu‐fiskmarkaða á Íslandi
Höfundur: Þóra Valsdóttir ; Brynhildur Pálsdóttir ; Himmer, Theresa
URI: http://hdl.handle.net/10802/1487
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 10.2009
Ritröð: Skýrsla Matís ; 32-09
Efnisorð: Fiskmarkaðir; Matarferðamennska; Sjávarafurðir
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Af hverju tíðkast ekki hérlendis að almenningur geti keypt ferskan fisk á
hafnarbakkanum eða á fiskmarkaði? Ísland er þekkt fyrir mikil og væn
fiskveiðimið og fiskafurðir af miklum gæðum. Af hverju er ekki gert
meira út á upplifun í tengslum við fiskinn, bæði fyrir landsmenn og fyrir
ferðamenn? Margir eru áhugasamir um hugmyndina um fiskmarkað, en
af einhverjum ástæðum hefur henni ekki verið hleypt í framkvæmd.
Í þessum tillögum er farið yfir stöðu fiskmarkaða á Íslandi og hvað
„smásölu fiskmarkaðir“ geta haft fram að færa. Þá eru tekin dæmi um
fiskmarkaði erlendis, farið yfir mismunandi leiðir að því að setja upp
smásölufiskmarkaði og farið yfir megin skrefin sem þarf að hafa í huga
þegar farið er af stað. Loks er tekið dæmi um ferli við
frumhugmyndavinnu að stofnun smásölufiskmarkaðar í Reykjavík.
Það er von höfunda að þessi samantekt kveiki áhuga á og stuðli að
stofnun fiskmarkaða fyrir almenning víðs vegar um landið.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_32-09.pdf 4.533Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta