#

Umbætur í virðiskeðju matvæla. Áhrif kælikeðjunnar á rýrnun kjöts.

Skoða fulla færslu

Titill: Umbætur í virðiskeðju matvæla. Áhrif kælikeðjunnar á rýrnun kjöts.Umbætur í virðiskeðju matvæla. Áhrif kælikeðjunnar á rýrnun kjöts.
Höfundur: Þóra Valsdóttir ; Jón Haukur Arnarson ; Óli Þór Hilmarsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1483
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 03.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 09-10
Efnisorð: Virðiskeðja; Rýrnun; Kæling; Kjötvörur
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Þessi skýrsla fjallar um einn hluta verkefnisins Umbætur í
virðiskeðju matvæla sem hefur það að meginmarkmiði að greina hvar
í virðiskeðju matvæla rýrnun á sér stað og skilgreina aðgerðir til að
lágmarka sóun sem af rýrnuninni hlýst. Í þessum hluta var lögð
áhersla á að kanna áhrif hitastigs á rýrnun m.t.t. helstu skrefa í ferli
kældra kjötvara frá framleiðenda þar til þær komast í hendur
neytenda.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
09-10-Umbaetur- ... ar-a-ryrnun-kjots-loka.pdf 292.4Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta