#

Loftþurrkað lambakjöt : Lokaskýrsla

Skoða fulla færslu

Titill: Loftþurrkað lambakjöt : LokaskýrslaLoftþurrkað lambakjöt : Lokaskýrsla
Höfundur: Þóra Valsdóttir 1976 ; Óli Þór Hilmarsson 1957 ; Guðjón Þorkelsson 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/1476
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 05.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 19-10
Efnisorð: Loftþurrkun; Lambakjöt; Afurðir; Heimavinnsla
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Markmið verkefnisins var að þróa vörur úr loftþurrkuðu lambakjöti í samvinnu við bændur. Verkefnið snérist jafnframt um að auka kunnáttu bænda á vinnslu og verkun lambakjöts í loftþurrkaðar afurðir þ.e. gera þá hæfa til framleiðslu á slíkum vörum.
Myndaður var samstarfshópur 5 bænda sem höfðu áhuga og hafa aðstöðu til heimavinnslu slíkra vara. Stefnt var að því að þróa eina vöru með hverjum bónda og á varan að uppfylla allar kröfur um öryggi, gæði, frágang og framsetningu sem skipta máli varðandi vörur á neytendamarkaði. Í megin atriðum gekk það vel. Bændum tókst að tileinkað sér þá framleiðsluhætti sem nauðsynlegir eru við þurrverkun og
uppskáru þeir nýja framleiðsluferla og vörur, hver fyrir sig ólík því sem til er á markaði í dag. Niðurstöðurnar styrkja því viðkomandi býli til þróunar á nýjum vörum úr eigin hráefni og þar með starfsgrundvöll þeirra.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
19-10-Lokaskyrsla-Loftthurrkad-lambakjot.pdf 160.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta