#

Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum

Skoða fulla færslu

Titill: Geymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðumGeymsluþol reyktra síldarflaka í lofttæmdum umbúðum
Höfundur: Franklín Georgsson ; Margeir Gissurarson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1473
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 06.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 23-10
Efnisorð: Geymsluþol; Reykt síld; Sorbat; Bensóat; Lofttæmdar umbúðir
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna geymsluþol reyktra síldarflaka í
lofttæmdum umbúðum og athuga hvaða áhrif það hefur á geymsluþol
vörunnar ef rotvarnarefni er ekki notað sem og ef sorbat er notað í stað
bensóats, sem notað er í hefðbundinni framleiðslu.
Í þessari rannsókn kom fram að notkun rotvarnarefna hefur
veruleg áhrif á lengd geymsluþols reyktra síldarflaka. Jafnfram
kom fram að sorbat meðhöndlun síldarflaka veitti bestu rotvörn
gegn örveruvexti og einnig reyndist sorbat meðhöndlun síldarflaka
koma best út í óformlegu skynmati. Hvort þetta stafar af hindrun
sorbatsins á örveruvöxt eða að það dragi úr hraða efna‐ og
eðlisfræðilegra niðurbrotsþátta í samanburði við síldarflök með
bensóati eða án rotvarnarefna þarfnast frekari rannsókna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
23-10-1951-Lokaskyrsla.pdf 248.9Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta