#

5:2 mataræðið : einföld leið til að léttast og öðlast heilbrigðara og lengra líf

Skoða fulla færslu

Titill: 5:2 mataræðið : einföld leið til að léttast og öðlast heilbrigðara og lengra líf5:2 mataræðið : einföld leið til að léttast og öðlast heilbrigðara og lengra líf
Höfundur: Mosley, Michael 1957 ; Spencer, Mimi 1967 ; Karl Emil Gunnarsson 1952
URI: http://hdl.handle.net/10802/14184
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2015
Efnisorð: Rafbækur; Heilsufæði; Mataruppskriftir; Mataræði; Föstur
ISBN: 9789979223412
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/52-matar%C3%A6%C3%B0i%C3%B0/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001476472
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 207 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaAtriðisorðaskrá aftast í bókÁ frummáli: The fast dietMyndefni: töflur.
Útdráttur: Þetta er bókin sem hrinti 5:2-bylgjunni af stað. 5:2 er enginn megrunarkúr heldur einföld, fljótvirk og heilsusamleg aðferð til að grennast og bæta heilsuna. Fimm daga vikunnar borðar þú eins og vanalega og hugsar ekkert um hitaeiningafjöldann en tvisvar í viku færðu þér góðan og girnilegan en hitaeiningasnauðan mat — konur 500 hitaeiningar, karlar 600. Líkaminn venst þessu fljótt og það er auðvelt að fylgja mataræðinu þegar maður veit að daginn eftir er hægt að borða allt sem hugurinn girnist. Í bókinni eru einfaldar uppskriftir með nákvæmum útreikningum á hitaeiningum, hitaeiningatöflur, upplýsingar um næringu og heilsu, góð ráð frá læknum og ábendingar frá fólki sem hefur fylgt 5:2-mataræðinu með frábærum árangri. Michael Mosley er læknir sem hefur gert fjölda vísinda- og heilsuþátta fyrir BBC og setti fyrst fram kenningar sínar um lotuföstu og 5:2-mataræðið í heimildaþættinum Eat, Fast & Live Longer, sem vakti gífurlega athygli. Mimi Spencer er blaðamaður sem hefur unnið fyrir ýmis bresk blöð og tímarit og er höfundur bókarinnar 101 Things to Do Before You Diet.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
5%3A2-mataræðið-0bcf9553-af07-91fd-ee1a-9a490c8477c7.epub 707.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta