Titill: | 5:2 mataræðið : einföld leið til að léttast og öðlast heilbrigðara og lengra líf5:2 mataræðið : einföld leið til að léttast og öðlast heilbrigðara og lengra líf |
Höfundur: | Mosley, Michael 1957 ; Spencer, Mimi 1967 ; Karl Emil Gunnarsson 1952 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/14184 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2015 |
Efnisorð: | Rafbækur; Heilsufæði; Mataruppskriftir; Mataræði; Föstur |
ISBN: | 9789979223412 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/52-matar%C3%A6%C3%B0i%C3%B0/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991009039939706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 207 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Atriðisorðaskrá aftast í bók Á frummáli: The fast diet Myndefni: töflur. |
Útdráttur: | Þetta er bókin sem hrinti 5:2-bylgjunni af stað. 5:2 er enginn megrunarkúr heldur einföld, fljótvirk og heilsusamleg aðferð til að grennast og bæta heilsuna. Fimm daga vikunnar borðar þú eins og vanalega og hugsar ekkert um hitaeiningafjöldann en tvisvar í viku færðu þér góðan og girnilegan en hitaeiningasnauðan mat — konur 500 hitaeiningar, karlar 600. Líkaminn venst þessu fljótt og það er auðvelt að fylgja mataræðinu þegar maður veit að daginn eftir er hægt að borða allt sem hugurinn girnist. Í bókinni eru einfaldar uppskriftir með nákvæmum útreikningum á hitaeiningum, hitaeiningatöflur, upplýsingar um næringu og heilsu, góð ráð frá læknum og ábendingar frá fólki sem hefur fylgt 5:2-mataræðinu með frábærum árangri. Michael Mosley er læknir sem hefur gert fjölda vísinda- og heilsuþátta fyrir BBC og setti fyrst fram kenningar sínar um lotuföstu og 5:2-mataræðið í heimildaþættinum Eat, Fast & Live Longer, sem vakti gífurlega athygli. Mimi Spencer er blaðamaður sem hefur unnið fyrir ýmis bresk blöð og tímarit og er höfundur bókarinnar 101 Things to Do Before You Diet. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
5%3A2-mataræðið-0bcf9553-af07-91fd-ee1a-9a490c8477c7.epub | 707.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |