#

Improved quality of herring for human consumption

Skoða fulla færslu

Titill: Improved quality of herring for human consumptionImproved quality of herring for human consumption
Höfundur: Ásbjörn Jónsson 1960 ; Hannes Hafsteinsson 1951 ; Klonowski, Irek ; Valur Norðri Gunnlaugsson 1973
URI: http://hdl.handle.net/10802/1412
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 12.2007
Ritröð: Skýrsla Matís ; 46-07
Efnisorð: Síld; Gæðaeftirlit; Þránun; Skynmat; Myndbygging; Áferð
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Síld er ein af mikilvægustu fisktegundum í Norður Atlandshafi og í Eystrasalti. Þrátt fyrir að stór hluti af aflanum fari til manneldis, þá fara um 85% af síld í vinnslu á lýsi og mjöli. Almennur vilji er fyrir því að auka neyslu síldar til manneldis.
Þess var mikilvægt að rannsaka mismunandi þætti sem hafa áhrif á gæði síldar og sérstaklega hvernig þeim er stjórnað af líffræðilegum aðstæðum. Aðlástæðan fyrir gæðavandamálum í síld er hátt innihald efnasambanda sem stuðla að þránun, og hafa áhrif á lit- og áferðarbreytingar, ásamt tapi næringarefna. Betri gæði leiða af sér aukna samkeppni á framleiðslu síldar á Norðurlöndum, ásamt jákvæðu viðhorfi neytenda gagnvart síldarafurðum.
Meginmarkmið verkefnisins var að bæta gæði og magn síldar , til neyslu, með því að rannsaka gæði hráefnisins eftir veiðar. Lögð var áhersla á gæði strax eftir veiðar og gæði hráefnisins eftir mislangan tíma í frosti.
Þættir eins og veiðistaður og veiðitími höfðu ekki áhrif á gæði síldar. Hins vegar hafði geymsla í frosti við -20°C teljandi áhrif á gæði hráefnisins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_46-07.pdf 1.744Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta