#

Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á vöðvabyggingu þorsks

Skoða fulla færslu

Titill: Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á vöðvabyggingu þorsksFerlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á vöðvabyggingu þorsks
Höfundur: Valur Norðri Gunnlaugsson ; Jónína Ragnarsdóttir ; Þóra Valsdóttir ; Kristín Anna Þórarinsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1397
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 08.2007
Ritröð: Skýrsla Matís ; 29-07
Efnisorð: Myndgreining; Söltun; Útvötnun; Þorskur; Vökvaís; Flöguís
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Þessi skýrsla lýsir niðurstöðum myndgreiningar á þorski. Metin voru áhrif
kæliaðferða eftir veiði á vöðvabygginu þorsks. Ekki var hægt að greina mun
á flökum eftir því hvort fiskurinn hafði verið geymdur í vökvaís eða flöguís í
lest eða verið kældur sérstaklega á dekki.
Fylgst var með breytingum á vöðvanum við saltfiskverkun og áhrif af
sprautun metin. Við söltun drógust frumur saman og millifrumubil jókst.
Greinilegur munur var á flökum eftir því hvort þau voru sprautuð eða ekki.
Við útvötnun dró aftur úr mun vegna sprautunar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_29-07.pdf 2.294Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta