#

Ferlastýring við veiði, vinnlsu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og gæði (2)

Skoða fulla færslu

Titill: Ferlastýring við veiði, vinnlsu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og gæði (2)Ferlastýring við veiði, vinnlsu og verkun saltfisks. Áhrif kælingar eftir veiði á nýtingu og gæði (2)
Höfundur: Þóra Valsdóttir ; Karl Rúnar Róbertsson ; Egill Þorbergsson ; Sigurjón Arason ; Kristín Anna Þórarinsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1393
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 07.2007
Ritröð: Skýrsla Matís ; 21-07
Efnisorð: Saltfiskur; Kæling; Vökvaís; Flöguís; Gæði; Nýting
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Tilgangur tilraunarinnar var að rannsaka áhrif mismunandi kæliaðferða
um borð í veiðiskipi á gæði og nýtingu saltfisks m.t.t. þess hvort fiskur
var flakaður eða flattur fyrir verkun. Mismunandi reynsla hefur verið af
notkun vökvaís, en kenningar hafa verið um að neikvæð áhrif á gæði og
nýting.
Notkun vökvaís í lest kom síst verr út hvað gæði og nýtingu varðar
samanborið við flöguís, hvort sem um var að ræða verkuð flök eða flattan
fisk. Los var meira áberandi í flökum en í flöttum fiski en ekki var hægt
að tengja það kæliaðferðum um borð.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_21-07.pdf 542.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta