#

Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði saltfisks

Skoða fulla færslu

Titill: Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði saltfisksFerlastýring við veiði, vinnslu og verkun saltfisks. Áhrif hráefnisbreyta á nýtingu og gæði saltfisks
Höfundur: Lárus Þorvaldsson ; Þóra Valsdóttir ; Sigurjón Arason ; Kristín Anna Þórarinsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1391
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 08.2007
Ritröð: Skýrsla Matís ; 26-07
Efnisorð: Saltfiskur; Hráefni; Veiðisvæði; Veiðitími; Gæði; Nýting
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Unnið var úr gögnum sem safnað hefur verið hjá Vísi hf. og Þorbirni hf og
tengsl nýtingar og gæða við veiðisvæði, veiðitíma, veiðiskip, kælingu um
borð og breytingu á verkunarferli metin.
Í ljós kom að veiðisvæði hafði marktæk áhrif á vinnslunýtingu en munur á
verkunarnýtingu og gæði eftir veiðisvæðum var minni. Sveiflur í
verkunarnýtingu og gæðum reyndust árstíðabundnar og einnig var munur á
milli ára.
Breytingar á kælingu um borð, þ.e. notkun vökvaís í stað flöguís um borð
reyndist ekki hafa marktæk áhrif á fyrrnefnda hætti. Aftur á móti bættu
breytingar á verkunaraðferð, þ.e. sprautun, bæði nýtingu og gæði. Efni
skýrslunnar var hluti af verkefninu "Ferlastýring við veiði, vinnslu og verkun
saltfisks".


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_26-07.pdf 396.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta