#

Áliðnaður og sveiflur í útflutningstekjum

Skoða fulla færslu

Titill: Áliðnaður og sveiflur í útflutningstekjumÁliðnaður og sveiflur í útflutningstekjum
Höfundur: Magnús Fjalar Guðmundsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1280
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2003
Ritröð: Peningamál ; 2003, 3.
Efnisorð: Útflutningur; Áliðnaður; Gengismál
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Álframleiðsla á Íslandi mun margfaldast á næstu árum ef þær framkvæmdir sem nú standa fyrir dyrum
verða að veruleika. Talið hefur verið að aukin álframleiðsla muni draga úr sveiflum í afkomu þjóðarinnar.
Í þessari grein er bent á að sveiflur í útflutningstekjum munu aukast við aukið vægi áls. Einnig er vikið að tengslum álverðs við alþjóðahagsveiflu og alþjóðavexti.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2003-3 Áliðnaðu ... nús Fjalar Guðmundsson.pdf 123.2Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta