#

Þróun lífeyrissjóða 1999-2002

Skoða fulla færslu

Titill: Þróun lífeyrissjóða 1999-2002Þróun lífeyrissjóða 1999-2002
Höfundur: Kristíana Baldursdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1270
Útgefandi: Seðlabanki Íslands
Útgáfa: 2002
Ritröð: Peningamál ; 2002, 4.
Efnisorð: Lífeyrissjóðir
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Mjög hefur hægt á vexti hreinnar eignar lífeyrissjóðanna frá árslokum 1999. Töluverð lækkun hefur
orðið á erlendri verðbréfaeign sjóðanna. Hrein raunávöxtun sjóðanna í heild var neikvæð um 1,9% á
árinu 2001 og um 0,7% á árinu 2000. Dregið hefur úr aukningu sjóðfélagalána að undanförnu. Í þessari grein verður fjallað um efnahag lífeyrissjóða á tímabilinu 1999-2002.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
2002-4 Þróun lí ... ristíana Baldursdóttir.pdf 97.36Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta