Titill: | Orðaforði og lesskilningur hjá börnum með íslensku sem annað mál : áhrif aldurs við komuna til ÍslandsOrðaforði og lesskilningur hjá börnum með íslensku sem annað mál : áhrif aldurs við komuna til Íslands |
Höfundur: | Sigríður Ólafsdóttir 1958 ; Freyja Birgisdóttir 1969 ; Hrafnhildur Ragnarsdóttir 1948 ; Sigurgrímur Skúlason 1959 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/11882 |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Orðaforði; Lesskilningur; Íslenska sem annað mál; Innflytjendur; Tvítyngi; Læsi; Miðstig grunnskóla |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://netla.hi.is/serrit/2016/um_laesi/003.pdf |
Tegund: | Tímaritsgrein |
Gegnir ID: | 991007666209706886 |
Birtist í: | Netla 2016 |
Athugasemdir: | Rafræn útgáfa eingöngu Ritrýnd grein Sérrit 2016 - Um læsi |
Útdráttur: | Rannsóknin er hluti doktorsrannsóknar fyrsta höfundar (Sigríður Ólafsdóttir, 2015) sem hafði þann megintilgang að bera saman hversu hratt orðaforði eykst og lesskilningur eflist hjá börnum sem hafa íslensku sem annað tungumál (ísl2) og hjá jafnöldrum sem eiga íslensku að móðurmáli (ísl1) frá fjórða bekk til áttunda bekkjar grunnskólans. Einnig voru skoðuð áhrif orðaforða í fjórða bekk á hraða framfara barnanna í lesskilningi yfir rannsóknartímann. Þá var rannsókninni ætlað að kanna áhrif aldurs við flutning til Íslands á hraða þróunar hjá börnunum í þessum mikilvægu færniþáttum. Tveir aldurshópar ísl2-barna sem komu á mismunandi aldri til landsins voru prófaðir þrisvar. Sá yngri var prófaður í fjórða, fimmta og sjötta bekk og sá eldri í sjötta, sjöunda og áttunda bekk. Orðaforða- og lesskilningspróf voru lögð fyrir í öll skiptin. Samanburðarhópur ísl1-jafnaldra var prófaður samtímis. Gögn voru greind með þróunarlíkani sem gerir kleift að rekja samfellda þróun orðaforða og lesskilnings frá fjórða bekk til áttunda bekkjar. Niðurstöður leiddu í ljós að ísl2-börnin höfðu minni orðaforða en samanburðarhópurinn í upphafi og að bilið breikkaði yfir rannsóknartímann. Hins vegar hélst forskot ísl1-hópsins í lesskilningi jafnt öll árin. Íslenskur orðaforði ísl2- og ísl1-barna í fjórða bekk spáði fyrir um hraða framfara þeirra í lesskilningi og leiðir í ljós vaxandi mun á lesskilningi barna með hverju ári miðað við stærð orðaforða þeirra við upphaf miðstigs. Aldur ísl2-barnanna við komuna til landsins hafði jákvæð áhrif á þróun orðaforða þeirra og lesskilning þannig að því eldri sem nemendurnir voru, þeim mun hraðari voru framfarir þeirra á rannsóknartímanum. Niðurstöður sýna að íslenskur orðaforði er mikilvæg forsenda framfara í les |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
003.pdf | 550.2Kb |
Skoða/ |
Heildartexti |