Titill: | Himnaríki og helvítiHimnaríki og helvíti |
Höfundur: | Jón Kalman Stefánsson 1963 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/9960 |
Útgefandi: | Bjartur |
Útgáfa: | 2011 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
ISBN: | 9789935423443 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991005895839706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 233 bls. |
Útdráttur: | Sagan gerist fyrir meira en hundrað árum, fyrir vestan, inni í firði, á milli hárra fjalla, eiginlega á botni heimsins, þar sem sjórinn verður stundum svo gæfur að það er hægt að fara niður í fjöru til að strjúka honum. Strákurinn og Bárður róa um nótt á sexæringi út á víðáttur Djúpsins að leggja lóðir. Þar bíða þeir fram á brothættan morgun eftir fiskinum sem hefur synt óbreyttur um hafið í 120 milljón ár. Þótt peysurnar séu vel þæfðar smýgur heimskautavindur auðveldlega í gegn. Það er stutt á milli lífs og dauða, eiginlega bara ein flík, einn stakkur. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Himnariki og helviti.epub | 219.5Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |