#

Harmur englanna

Skoða fulla færslu

Titill: Harmur englannaHarmur englanna
Höfundur: Jón Kalman Stefánsson 1963
URI: http://hdl.handle.net/10802/9499
Útgefandi: Bjartur
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935423436
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991005795779706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 316 bls.
Útdráttur: Tíminn er stundum bölvað kvikindi, færir okkur allt til þess eins að taka það burt aftur. Það eru þrjár vikur síðan strákurinn kom í Plássið með stórhættulegan skáldskap á bakinu og vegalengdin milli Bárðar og lífsins eykst miskunnarlaust með hverjum degi.Jens landpóstur er kominn í Plássið, rétt slapp undan norðanvindinum þótt komið væri vor. Saman fara þeir strákurinn yfir að Vetrarströndinni, það eru apríllok og snjókoman tengir saman himin og jörð, þurrkar út áttirnar og landslagið. Hafi djöfullinn skapað eitthvað í þessum heimi, fyrir utan peningana, þá er það skafrenningur uppi á fjöllum.Harmur englanna er sjálfstætt framhald Himnaríkis og helvítis sem út kom árið 2007.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Harmur englanna.epub 302.3Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta