#

Fagurfræði og list í samgöngum : stutt ágrip.

Skoða fulla færslu

Titill: Fagurfræði og list í samgöngum : stutt ágrip.Fagurfræði og list í samgöngum : stutt ágrip.
Höfundur: Haraldur Sigþórsson 1961 ; Stefán Einarsson 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/9370
Útgefandi: [Vegagerð ríkisins]
Útgáfa: 12.2014
Efnisorð: Fagurfræði; Brýr; Vegagerð; Hönnun; Ísland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Fagurfraede_og_list_i_samgongum/$file/Fagurfr%C3%A6%C3%B0i%20og%20list%20%C3%AD%20samg%C3%B6ngum.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991005737509706886
Útdráttur: Í þessari skýrslu er leitast við að skoða hugtakið fagurfræði og skilgreiningar á því. Hugtakið er skilgreint nánar út frá tengslum við fagurfræði brúa og vegamannvirkja og er fjallað nánar um þessi hugtök út frá nýrri heimildum, m.a. frá Noregi og Bandaríkjunum. Bent er á vöntun þess að fagurfræði sé nýtt í hönnunarverkefnum og rakið hvers vegna svo hafi orðið. Rakin er þróun og forsaga ímyndar um fagurfræði í skipulagi og tengsl fagurfræði við veglínur og hvernig þær fara í landslaginu. Rakið er nánar hvað þarf til að vegamannvirki nái frekar að mæta nútíma kröfum um fagurfræði. Þá er fjallað um brýr og hvernig ökumenn skynja þær í akstri á vegum. Bent er á gildi brúarhönnunar fyrir ánægju- og öryggistilfinningu ökumanna. Þá er fjallað um helstu fagurfræðilega eiginleika við brúarhönnun, m.a. út frá bandarískum heimildum. Bent er á framgöngu Finna í því sambandi að meta fagurfræði að verðleikum og gera kröfu um sérstakt kostnaðarframlag í fagurfræði við hönnun brúa. Nokkur vega- og brúarmannvirki á Íslandi eru metin m.t.t. fagurfræðilegra eiginleika og tekið mið af fræðum um þetta efni. Að lokum var gerð örstutt skoðanakönnun um fegurð 16 innbyrðis ólíkra brúarmannvirka.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Fagurfræði og list í samgöngum.pdf 2.844Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta