| Titill: | Að lesa og lækna landiðAð lesa og lækna landið |
| Höfundur: | Ólafur Arnalds 1954 ; Ása Lovísa Aradóttir 1959 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/9362 |
| Útgefandi: | Landvernd; Landgræðsla ríkisins; Landbúnaðarháskóli Íslands |
| Útgáfa: | 2015 |
| Efnisorð: | Vistkerfi; Jarðvegsfræði; Landgræðsla; Ísland |
| ISBN: | 9789979881353 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.moldin.net/uploads/3/9/3/3/39332633/ad_lesa_og_l%C3%A6kna_landi.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991005687219706886 |
| Athugasemdir: | Efnistal: Undirstaðan - Landlæsi, nýting, þanþol - Gróður á Íslandi - Jarðvegsrof - Ástand landsins - Ástand og umhverfisþættir - Að bæta ástand lands - Vistheimt og framvinda - Tilgangur, markmið og framkvæmd vistheimtar - Vistheimt á Íslandi - Við erum ekki ein - Vistheimt og vistheimtarfræði Myndefni: myndir |
| Útdráttur: | Ritið veitir lesandanum öflugt tæki til landlesturs - til að meta ástand þess lands sem fyrir augu ber. Afleiðingar hnignunar lands eru skýrðar og veitt er innsýn í starfsemi vistkerfa. Í bókinni er einnig fjallað um undirstöðuatriði vistheimtar - endurheimt vistkerfa - og sýndar fjölbreyttar aðferðir við landlækningar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| ad_lesa_og_lækna_landi.pdf | 9.003Mb |
Skoða/ |