#

Kreppan á Vesturlandi : áhrif 10% samdráttar á atvinnustig á Vesturlandi, brotið upp eftir sveitarfélögum

Skoða fulla færslu

Titill: Kreppan á Vesturlandi : áhrif 10% samdráttar á atvinnustig á Vesturlandi, brotið upp eftir sveitarfélögumKreppan á Vesturlandi : áhrif 10% samdráttar á atvinnustig á Vesturlandi, brotið upp eftir sveitarfélögum
Höfundur: Vífill Karlsson 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/9201
Útgáfa: 2009
Ritröð: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi., Skýrslur SSV ; 1-2009
Efnisorð: Atvinnumál; Efnahagskreppur; Skýrslur; Vesturland
ISSN: 1670-7923
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.ssv.is/Files/Skra_0038401.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010124379706886
Útdráttur: Langvarandi samdráttarskeið er framundan á Íslandi, eftir eitt lengsta samfellda og mesta hagvaxtarskeið í sögu landsins. Ísland er á tímamótum og spurt var hvaða áhrif þetta hefði á einstök sveitarfélög, einkum á Vesturlandi. Í þessari skýrslu var gerð tilraun til að spá fyrir um hversu mikil áhrif 10% samdráttur vergrar landsframleiðslu (VLF) hefði á atvinnustig (ársverk) og atvinnutekjur einstakra sveitarfélaga á Vesturlandi. Stuðst var við aðferð minnstu fervika og gagnagrunn yfir öll sveitarfélög landsins á tímabilinu 1981-2006. Niðurstöður panel gagna líkansins gáfu til kynna að áhrifin verði neikvæð á bilinu 1,3-5,3%, mest í Borgarbyggð 5,3%, 2,4% á Akranesi, 2,6% í Grundarfirði, 3,5% í Stykkishólmi og minnst í Snæfellsbæ upp á 1,3%. Áhrifin mældust ekki marktæk í öðrum sveitarfélögum á Vesturlandi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Skra_0038401.pdf 1.344Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta