Titill:
|
Hið sérstaka samband Ísraels og BandaríkjannaHið sérstaka samband Ísraels og Bandaríkjanna |
Höfundur:
|
Aron Þór Leifsson 1985
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/828
|
Útgefandi:
|
Acta Critica
|
Útgáfa:
|
2010 |
Ritröð:
|
Acta Critica ; 1. árg. 2010, 2. tbl. |
Efnisorð:
|
Helförin; Gyðingar; Ísrael; Bandaríkin
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Tímaritsgrein |
Útdráttur:
|
INNGANGUR
Ísrael er eitt af yngstu ríkjum heims. Það varð sjálfstætt árið 1948 og var hugsað sem griðastaður og heimaland gyðinga. Strax og ríkið hafði lýst yfir sjálfstæði sínu brutust út átök. Þessi átök eru til staðar enn þann dag í dag. Svæðið er þekkt sem einn helgasti trúarstaður þriggja trúflokka; kristinna, múslima og gyðinga. Það er því ekki skrýtið að svæðið hafi verið bitbein í aldaraðir. Augu manna bárust að Ísrael eftir sjálfstæði þess. Uppgangur ríkisins og gyðingasamfélaga almennt hefur vakið upp spurningar um hvernig þetta ríki og trúarhópur hefur fest sig í sessi sem eitt af öflugustu samfélögum heimsins. Í þessari ritgerð verður einmitt leitast við að svara þessari spurningu: Hvernig gyðingar og Ísraelar hafa komið sér upp svo gríðarlega öflugu og valdamiklu samfélagi. |