Titill: | Vannýttur mannauður í útlöndum : skýrsla um íslenska doktora á erlendri grunduVannýttur mannauður í útlöndum : skýrsla um íslenska doktora á erlendri grundu |
Höfundur: | Páll Rafnar Þorsteinsson 1977 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/7733 |
Útgefandi: | Rannís |
Útgáfa: | 2006 |
Efnisorð: | Vísindamenn; Rannsóknir; Ísland; Háskóli Íslands; Framhaldsnám |
ISBN: | 9979887281 (ób.) 9789979887287 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://wayback.vefsafn.is/wayback/20080324131736/http://www.rannis.is/files/vannyttur_mannaudur_okt06_1918808758.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991005244229706886 |
Útdráttur: | Margir íslenskir fræðimenn ílengjast á erlendri grundu að loknu doktorsnámi en lítið er vitað um hagi þessa fólks og tengsl þeirra við Ísland og íslenskt vísindasamfélag. Til þess að bæta úr þeim upplýsingaskorti hefur RANNÍS framkvæmt eftirfarandi rannsókn á högum íslenskra doktora erlendis.
Verkefnið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og var Páll Rafnar Þorsteinsson ráðinn til þess að annast framkvæmd þess. Verkefnið byggir á viðtölum við íslenska fræðimenn sem starfað hafa erlendis. Viðtölin benda m.a. til þess að félagslegir og menningarlegir þættir móti val á starfsvet |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
vannyttur_mannaudur_okt06_1918808758.pdf | 204.2Kb |
Skoða/ |