Titill:
|
Norræn samstarfsáætlun um stefnu í nýsköpun og atvinnulífi 2014-2017.Norræn samstarfsáætlun um stefnu í nýsköpun og atvinnulífi 2014-2017. |
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/7685
|
Útgefandi:
|
Norræna ráðherranefndin
|
Útgáfa:
|
2014 |
Efnisorð:
|
Nýsköpun í atvinnulífi; Stefnumótun; Norðurlönd
|
ISBN:
|
9789289327411 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
http://urn.kb.se/resolve?urn=urn:nbn:se:norden:org:diva-3359
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991004878999706886
|
Útdráttur:
|
Norrænu þjóðirnar hafa lengi unnið saman. Samstarfið byggir á sameiginlegum gildum og ósk um að ná árangri sem stuðlar að öflugri þróun svæðisins.Meðal markmiðanna er að eftirsóknarvert verði að búa, starfa og reka fyrirtæki á Norðurlöndum og að efla samkeppnishæfni norrænu ríkjanna á alþjóðavettvangi.Leiðarljós norrænu samstarfsáætlunarinnar um stefnumótun í nýsköpun og atvinnulífi er að reyna að takast á við nokkur af þeim verkefnum sem blasa við Norðurlöndum í framtíðinni. |