Titill:
|
Frammistaða Íslands í nýsköpun 2009 : European Innovation Scoreboard (EIS)Frammistaða Íslands í nýsköpun 2009 : European Innovation Scoreboard (EIS) |
Höfundur:
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/7637
|
Útgefandi:
|
Rannsóknamiðstöð Íslands
|
Útgáfa:
|
06.2010 |
Efnisorð:
|
Nýsköpun í atvinnulífi; Tölfræði; Ísland
|
ISBN:
|
9789979887300 (ób.) (stendur ekki á riti) |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.rannis.is/media/utgafur-og-skyrslur/frammistada_islands_i_nyskopun_2009.pdf
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991000505129706886
|
Athugasemdir:
|
Kom einnig út í öðru broti (21 x 21 sm) Myndefni: línurit, töflur |
Útdráttur:
|
Út er komin Evrópska stigataflan um nýsköpun (European Innovation Scoreboard (EIS) 2009, hér eftir EIS 2009) sem greinir frá samanburði á frammistöðu aðildaþjóða Evrópusambandsins í nýsköpun auk Króatíu, Serbíu, Tyrklands, Íslands, Noregs og Sviss. Úttektin sem er til umfjöllunar í EIS 2009 samanstendur af samanburði á ýmiss konar mælikvörðum (innovation indicators) sem allar eiga það sammerkt að snerta á nýsköpun með einum eða öðrum hætti. Einnig er lögð áhersla á að greina vöxt (trend analysis) í nýsköpun þjóðanna. |