#

Gróðurathuganir á nokkrum svæðum á veglínu frá Vegaskarði að Langadalsá

Skoða fulla færslu

Titill: Gróðurathuganir á nokkrum svæðum á veglínu frá Vegaskarði að LangadalsáGróðurathuganir á nokkrum svæðum á veglínu frá Vegaskarði að Langadalsá
Höfundur: Guðrún Á. Jónsdóttir 1954 ; Vegagerðin á Austurlandi
URI: http://hdl.handle.net/10802/7317
Útgefandi: Náttúrustofa Austurlands
Útgáfa: 07.2003
Ritröð: Náttúrustofa Austurlands ; NA-030050
Efnisorð: Gróðurfar; Umhverfisáhrif; Vegagerð; Skarðsá (Norður-Múlasýsla)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.na.is/utgefid/2003/vegaskard_grodur.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991001583699706886
Athugasemdir: Unnið fyrir Vegagerðina á AusturlandiMyndefni: kort, taflaAð beiðni Vegagerðarinnar var gróður skoðaður á nokkrum stöðum á fyrirhuguðu vegarstæði frá Vegaskarði að Svartfelli. Gróður var skoðaður nálægt stöð 15000 við Skarðshrygg, stöð 13500 við Skarðsá, nálægt stöð 16000 og nálægt stöð 22000 við Langadalsá (Myndir 1 og 2). Vegagerðin hafði beðið um umsögn um gróður á þessum svæðum en ekki nákvæma úttekt eða fullkomna kortlagningu. Í þessari skýrslu er gróðri lýst, gerð grein fyrir helstu gróðurlendum og algengustu tegundum. Einnig er gerð grein fyrir hvort gróðurlendi teljist sérlega verðmæt eða sérstök og hvort fundist hafi sjaldgæfar tegundir á svæðunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
vegaskard_grodur.pdf 294.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta