#

Gróðurfar og fuglalíf í fjallinu ofan við Neskaupstað : Tröllagiljasvæði

Skoða fulla færslu

Titill: Gróðurfar og fuglalíf í fjallinu ofan við Neskaupstað : TröllagiljasvæðiGróðurfar og fuglalíf í fjallinu ofan við Neskaupstað : Tröllagiljasvæði
Höfundur: Guðrún Á. Jónsdóttir 1954 ; Halldór Walter Stefánsson 1964 ; Skarphéðinn G. Þórisson 1954 ; Fjarðabyggð
URI: http://hdl.handle.net/10802/7315
Útgefandi: Náttúrustofa Austurlands
Útgáfa: 10.2003
Ritröð: Náttúrustofa Austurlands ; NA-030053
Efnisorð: Gróðurfar; Dýralíf; Norðfjörður
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://na.is/utgefid/2003/trollagil_allt.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991001491439706886
Athugasemdir: Unnið fyrir FjarðabyggðMyndefni: kort, töflurAð beiðni verkfræðistofunnar Hönnunar hf. var gerð athugun á gróðri og fuglalífi á svæði fyrirhugaðra snjóflóðavarna á Tröllagiljasvæði ofan Neskaupstaðar í Norðfirði. Í þessari skýrslu er gróðri og fuglalífi lýst, gerð grein fyrir helstu gróðurlendum og algengustu tegundum plantna. Einnig er gerð grein fyrir hvort gróðurlendi teljist sérstæð, eða sérstaklega verðmæt og hvort fundist hafi sjaldgæfar tegundir plantna eða fugla á svæðunum. Skýrsla þessi byggir á vettvangsathugun frá júní, júlí og september 2003 og eldri gögnum (Guðrún Á.Jónsdóttir 1998, Halldór W. Stefánsson og Skarphéðinn G. Þórisson 1998).


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
trollagil_allt.pdf 7.174Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta