Titill: | Vatnasvið Jökulsánna í Skagafirði : grunnvatn og grunnvatnsaðstæðurVatnasvið Jökulsánna í Skagafirði : grunnvatn og grunnvatnsaðstæður |
Höfundur: | Freysteinn Sigurðsson 1941-2008 ; Orkustofnun. Vatnamælingar ; Orkustofnun. Auðlindadeild |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/7295 |
Útgefandi: | Orkustofnun |
Útgáfa: | 12.2004 |
Efnisorð: | Grunnvatn; Hofsjökull; Austari-Jökulsá; Austurdalur; Vestari-Jökulsá; Vesturdalur; Héraðsvötn; Hofsá (í Vesturdal, Skagafjarðarsýsla); Fossá (á Hofsafrétt, Skagafjarðarsýsla); Svartá (Skagafjarðarsýsla); Svartá (Austur-Húnasvatnssýsla); Eyvindarstaðaheiði; Blanda |
ISBN: | 9979681454 (ób.) |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2004/OS-2004-014.pdf |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991007271009706886 |
Athugasemdir: | Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Auðlindadeild Orkustofnunar Myndefni: myndir, kort |
Útdráttur: | Gefið er yfirlit um grunnvatn norðan Hofsjökuls, eðli þess og uppruna, og hinar jarðfræðilegu aðstæður er hafa áhrif þar á, eins og jarðlekt og sprungulekt. Sérstök umfjöllun er um grunnvatn á vatnasviðum Austari-Jökulsár, Hofsár og Fossár, Vestari-Jökulsár og Svartár í Tungusveit, svo og Svartár í Húnaþingi er rennur í Blöndu. Þar er drepið á svæðaskiftingu og vatnasvið, landslag og jarðlekt, vatnshag og vatnafar, efnainnihald og ástand grunnvatns, og grunnvatnsstrauma og lindasvæði. Fjallað er í inngangi um tilefni, umfang og einstaka þætti rannsókna og aðstæður til athugana, auk yfirlits um fyrri rannsóknir. Dregnar eru saman niðurstöður um grunnvatnsfar og lekalíkur á einstökum svæðum og að lokum er gerð samantekt um helstu niðurstöður og unnið stöðumat fyrir rannsóknirnar. Um er að ræða úttekt á forathugunarstigi vegna mögulegrar nýtingar vatnsauðlinda norðan Hofsjökuls |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
OS-2004-014.pdf | 5.400Mb |
Skoða/ |