#

Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árin 2003 til 2005

Skoða fulla færslu

Titill: Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árin 2003 til 2005Niðurstöður aurburðarmælinga við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árin 2003 til 2005
Höfundur: Jórunn Harðardóttir 1968 ; Snorri Árnason 1979 ; Orkustofnun. Vatnamælingar. ; Landsvirkjun
URI: http://hdl.handle.net/10802/7225
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 12.2006
Ritröð: OS ;
Efnisorð: Vatnamælingar; Aurburður; Vatnsborð; Sýnataka; Svifaur; Sóleyjarhöfði; Norðlingaalda; Þjórsá
ISBN: 9979979100 (ób.)
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-015.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991003922949706886
Athugasemdir: Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir LandsvirkjunMyndefni: myndir, töflur, línurit.
Útdráttur: Í skýrslunni er fjallað um niðustöðu mælinga á svifaur, skriðaur og ljósdeyfingu við Sóleyjarhöfða í Þjórsá árin 2003 til 2005. Styrkjur S1 svifaurssýna var á bilinu 400-1600 mg/l en styrkur S2 og S3 sýna var umtalsvert lægri. Stærstur hluti flestra svifaurssýna (S1) var méla (0,002-0,02 mm) en minnstur hluti svifaurssýnanna var >0,2 mm. Gerður var sumarlykill fyrir svifaursframburð. Skriðaursframburður var mjög misjafn yfir farveginn og á milli einstakra sýnatökusyrpa, og var minnstur 19,8 kg/s og mestur 46,2 kg/s. Ekki var augljós fylgni skriðaursframburðar og rennslis og er líklegt að stjórnun rennslis ofar í farveginum hafi þar mikil áhrif. Ljósdeyfing (áður kölluð ljósgleypni) var mæld samfelld yfir sumrin þrjú og var hún kvörðuð með styrk svifaurssýna. Búnir voru til lyklar fyrir vensl ljósdeyfingar og styrk svifaurs af kornastærðum <0,002 mm, <0,02 mm og <0,06 mm.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2006-015.pdf 986.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta