#

Tengsl hugtaksins "ráðgjarn persónuleiki" og fordóma

Skoða fulla færslu

Titill: Tengsl hugtaksins "ráðgjarn persónuleiki" og fordómaTengsl hugtaksins "ráðgjarn persónuleiki" og fordóma
Höfundur: Sigríður Karlsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/722
Útgefandi: Acta Critica
Útgáfa: 2010
Ritröð: Acta Critica. Interdisciplinary Journal ; 1. árg. 2010, 1. tbl.
Efnisorð: Fordómar; Félagsfræði; Adorno, Theodor W. 1903-1969
Tungumál: Íslenska
Tegund: Tímaritsgrein
Útdráttur: Um miðja síðustu öld komu
fram hugmyndir um að
persónuleikaeinkenni fólks gætu
skýrt það að sumir eru
fordómafullir en aðrir síður.
Áhrifamikil rannsókn í þessa
veru var gerð af hópi fólks undir
stjórn Adorno. Þeir mótuðu
hugtakið um „hinn ráðgjarna
persónuleika“ (Authoritarian
Personality), sem einkenndi þá
sem voru fordómafullir umfram
hina sem voru það ekki.
Höfundur greinarinnar skoðar
tilurð hugtaksins, megininntak
þess og gagnrýni á það.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Tengsl hugtaksi ... - Sigríður Karlsdóttir.pdf 165.3Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta