| Titill: | Vatnafarsleg flokkun vatnasvæða á Íslandi : hvernig bregðast landsvæði við úrkomu og miðla henni?Vatnafarsleg flokkun vatnasvæða á Íslandi : hvernig bregðast landsvæði við úrkomu og miðla henni? |
| Höfundur: | |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/7218 |
| Útgefandi: | Orkustofnun, Vatnamælingar |
| Útgáfa: | 10.2006 |
| Ritröð: | OS ; |
| Efnisorð: | Vatnamælingar; Straumvötn; Vatnafar; Lindár; Jökulár; Ísland |
| ISBN: | 9979682035 (ób.) |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2006/OS-2006-013.pdf |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991003884869706886 |
| Athugasemdir: | Áfangaskýrsla vegna Vatnatilskipunar ESB Unnið af Vatnamælingum Orkustofnunar fyrir Orkumálasvið Orkustofnunar Höfundar: Freysteinn Sigurðsson, Jóna Finndís Jónsdóttir, Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, Þórarinn Jóhannsson. Myndefni: kort, töflur |
| Útdráttur: | Vatnsföll eru gjarnan flokkuð í þrjá flokka, dragár, lindár og jökulár eftir rennslisháttum. Mörg eru vatnsföllin þó af blönduðum uppruna vegna margbreytileika vatnasviða þeirra. Í þessari greinargerð og á meðfylgjandi korti er leitast við að greina landsvæði á grunni vatnasvæða í vatnafarsflokka, eftir því hvernig svæðið bregst við úrkomu og miðlar henni, og rennslisháttum vatnsfalla sem eiga uppruna sinn á viðkomandi svæði. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| OS-2006-013.pdf | 1.665Mb |
Skoða/ |